Fara í aðalinnihald

Færslur

Sérvalið

Peggy Guggenheim

 F yrir nokkrum árum á erfiðum tíma í lífinu las ég bók Judith Mackrell The Unfinished Palazzo. Bókin er saga þriggja kvenna sem áttu það sameiginlegt að kaupa og búa í sama húsinu í Feneyjum. Palazzo Venier dei Leoni var heimili greifynjunnar Luisu Casati, Doris Castlerosse og Peggy Guggenheim . Þær áttu það líka sameiginlegt að vera ríkar og búa einhleypar í Feneysku höllinni. Þegar ég las bókina fyst heillaðist ég sérstaklega að Luisu og Peggy vegna þess þær fóru sínar eigin leiðir og storkuðu viðteknum venjum.   Árið 1920 fékk Peggy vinnu í lítilli bókabúð sem hét Sunwise Turn í New York. Þar kynnist hún fólki sem var stolt af sérviskulegum háttum sínum. Þar hitti hún listamenn eins og Elsu von Freytag-Loringhoven og abstrakt list Georgiu O´keeffe.   Á þessum tíma streymdu ungir listrænir ameríkanar til Evrópu þar sem mátti komast undan vaxandi efnishyggju í bandarískum gildum til lífsviðurværis sem kostaði helmingi minna en í Bandaríkjunum.   Fyrsti eiginmaðu...

Nýjustu færslur

Gömul gæs

Elsa von Freytag-Loringhoven & Marcel Dushit

Lina Khan

Feneyjatvíæringurinn 2024