Fara í aðalinnihald

Færslur

Sérvalið

Áttu hatt? Óður til Bill Cunningham

  Ég hef ekki komist yfir almennilegar skýringar á því hvers vegna fólk hætti að ganga með hatt. Hattar báru með sér tákn um stöðu og hlutverk og voru staðlaður hluti af klæðnaði á opinberum vettvangi. Það er fullkomlega gleymt hvert við langafi, langamma og amma vorum að fara, eða vorum við að koma þegar myndin er tekin? Líklega hefur afi tekið myndina. Mér þykir vænt um að sjá að amma heldur utan um mig. Þær langamma eru báðar í pels svo líklega hefur þetta verð tillidagur. Amma er yngri og ber engan hatt. Langamma er með loðhatt og langafi með þennan fallega ullarhatt. Vangasvipur hans er hálfbrosandi eins og ég man að hann hafi yfirleitt verið. Mér þykir vænt um þessa mynd en ég er sú eina sem er enn á lífi. Uppáhalds liturinn minn er rauður.   Annar klæðnaður sem táknar vald er vel við líði í dag og það eru jakkaföt (e. tailoring). Þau eru fatnaður sem karlar klæðast á flestum stöðum í heiminum. Veita körlum formlegan virðuleika og þjappa saman í eina heild. Heild sem hef...

Nýjustu færslur

Skel - hnéskel

Hvaðan koma fötin þín?

Hver ræður hverju þú klæðist?

Eða viltu vera púkó?

Heima hjá