Heiða
„Góðan dag, má bjóða þér kaffi?“
„Ha?“
„Má bjóða þér kaffi?“
„Ha?“
„Viltu kaffi?“
„Ha?“
„Ég stend hérna og býð þér upp á kaffi, viltu kaffi?“
„Bíddu er eikkað í þessu eða?“
„Já, þetta er kaffi úr Hámu“
„Og settirðu eikkað í það eða?“
„Nei þetta er bara kaffi“
„Og bara ekkert útí?“
„Nei, þetta er capuchino úr vélinni í Hámu, hún framreiðir reyndar mjólkina á undan kaffinu, það þykir ekki alfínasta aðferðin en sá ég vélarinnar siður“
„Ha?“
- hún skildi augljóslega ekki neitt
„drekkurðu kaffi?“
„Já“
„Langar þig í kaffi núna?“
„Já“
„Gerðu svo vel!“
-Hún rétti henni kaffibollann.
„Já, takk!“
„Hvað heitriðu?“
„Heiða“
Ummæli