Ísþjóðin
Ég verð að fá að hrósa þáttum Ragnhildar Steinunnar um Ísþjóðina. Henni tekst að draga fram fallega einlæga mynd af fólkinu sem hún talar við án þess að gera hana dramatíska eða upphefja hana óþarflega. Falleg efnistök og myndataka sem færir mann nær fólkinu á undarlega þægilegan hátt. Ragnhildur Steinunn skýtur Jón Ársæl klárlega í kaf.
Ummæli