Hrós og snilligáfa
Fólk og fræði 25. júní 2012. Hvort er betra að refsa fólki eða hrósa því til þess að fá það til að leggja sig fram? Í þættinum er fjallað um hvað fólk drífur fólk áfram, sjálfstraust og sambandið milli hæfileika og ástundunar. Rætt er við Sigurð Grétarson prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands og Kristrúnu Helgu Björnsdóttur tónlistarkennara.
Ummæli