The anti-poet - Nicanor Parra


Kaffikerla heillaðist af ljóði eftir chilenska skáldið Nicanor Parra. Á myndinni má sjá barnabarn hans með ritvél afa síns. Dásamlegt að sjá hvað honum þykir mikið til hennar koma og á bak við hann er gamall maður sem fylgist spenntur með og annar að taka mynd í fjarska. En ritvélina á að loka inni í geymsluskáp. Furðulegt háttalag að læsa það sem manni þykir svona vænt um inni í skáp. Í ritvélinni er blað með óbirtu ljóði sem ekki má lesa fyrr en eftir fimmtíu ár. Þeir eru auðvitað að stelast til að lesa ljóðið forboðna á myndinni, það sést meira að segja hvernig strákurinn mundar hljóðin með vörunum!

Kaffikerla hefur ægilega gaman af pælingum um tíðirnar. Hefur snert af þáþrá á vissum tímum og er haldin alvarlegri framtíðarfælni, vill helst vera í nútíðnni. En Parra er alveg með þetta á hreinu:

The last toast

Whether we like it or not,
We have only three choices:
Yesterday, today and tomorrow.

And not even three
Because as the philosopher says
Yesterday is yesterday
It belongs to us only in memory:
From the rose already plucked
No more petals can be drawn.

The cards to play
Are only two:
The present and the future.

And there aren’t even two
Because it’s a known fact
The present doesn’t exist

Except as it edges past
And is consumed…,
like youth.

In the end
We are only left with tomorrow.
I raise my glass
To the day that never arrives.

But that is all

we have at our disposal.



Ummæli

Vinsælar færslur