How Jesus would Peel a Mango



Eftir nokkuð ófrýnilega slátrun á yndislega sætu og safaríku mangó leitaði ég mér menntunar í mangóskurði á youtube. Að sjálfsögðu eru þar mörg myndbönd um ávaxtaskurð en eitt vakti sérstaka athygli mína: "How Jesus Would Peel a Mango". Sannkölluð himnasending fyrir þá sem hafa hingað til skorið mangó á ókristilegan hátt. Fyrir þá sem eru mjög áhugasamir um að sameina ást sína á Jesú og mangóát geta sótt heim sína líka hér.

Ummæli

Vinsælar færslur