Svo dásamlegt hvað fólki dettur í hug! "Óheppilegu" dreifingarnar eru í dökkum litum og sumar svolítið illilegar á svip. Kí-kvaðrat svona pínu stríðið og t dreifingin ljósblá og sakleysisleg. Svo sjáum við hina undursamlegu normaldreifingu svo fallega græna í jafnvægi, róleg og yndisfríð á svip.
Ummæli