Síðasta vor

gerði ég þennan útvarpsþátt um tónlist og börn. Það reyndar vantar helminginn af þættinum á þetta youtube en Linda Margét setti þetta inn. Það vantar sem sagt viðtal við Hallfríði Ólafsdóttur um ævintýrið um Maxímús Músíkús. Börnin í Kópasteini voru svo æðisleg í spilinu en ég varð að klippa það sem ég tók upp voða knappt niður.


Fólk og fræði - Um tónlistarfræðslu Í þættinum er fjallað um tónlistarfræðslu og áhrif hennar á börn. Rætt er við Lindu Margréti Sigfúsdóttur um tónlistarfræðslu leikskólabarna og fylgst með börnum í tónlistartíma í leikskólanum Kópasteini Umsjón: Karen Erla Karólínudóttir

Ummæli

Vinsælar færslur