Horfi

út í myrkrið og mér finnst það ótrúlegt að eftir nokkrar vikur muni ég sitja úti og horfa á sólina setjast á sama tíma.

Mest hlakka ég þó til tónlistarinnar sem ég mun hafa í eyrunum.
Það er örugglega ekki eðlilegt hvað það er hægt að snúa venjulegustu atburðum upp í tónlist.

Ummæli

Vinsælar færslur