Killing Us softly











Jean Kilbourne fer mörgum orðum um áhrif ímynda í auglýsingum á viðhorf kvenna til sjálfrar sín en það hefur líka verið sýnt fram á að ýfing (e. priming) á fótósjoppuðu konunni í huga karla hefur áhrif á hvernig þeir koma fram við raunverulegar konur. Þannig voru karlar sem höfðu horft á auglýsingu með kynýktri konu karlrembulegri og kynferðislegri í framkomu við raunverulega konu sem þeir tóku viðtal við eftir á en þeir sem höfðu séð venjulega konu í auglýsingu (Rudman & Borgida, 1995).

Ummæli

Vinsælar færslur