Pareidolia

Sá eiginleiki okkar mannfólksins að ljá suði og óreglu merkingu er kallaður pareidolia. Við höfum ótrúlega hæfileika til þess að sjá eitthvað sem ekki er til staðar.

Höfum við væntingar um ákveðna skynjun verður vissa okkar enn sterkari og enn erfiðara er fyrir okkur að átta okkur á skynvillunni. Merkilegt finnst mér...













Ummæli

Vinsælar færslur