Nákvæmlega. Ég þarf nú að nota tölvugarminn í flestum tímum í skólanum (enda er ansi hagkvæmt í Tölvunarfræðináminu að geta keyrt forritunarskipanir 'live' í fyrirlestrum) en er steinhætt að taka hana með í tíma sem eru bara glæruupplestur, enda hékk ég bara á snjáldurskruddunni á meðan og lærði voða lítið. :/
Ummæli
Ég þarf nú að nota tölvugarminn í flestum tímum í skólanum (enda er ansi hagkvæmt í Tölvunarfræðináminu að geta keyrt forritunarskipanir 'live' í fyrirlestrum) en er steinhætt að taka hana með í tíma sem eru bara glæruupplestur, enda hékk ég bara á snjáldurskruddunni á meðan og lærði voða lítið. :/