Uppsala
Frábærar móttökur hjá Ingunni og Árna
Þær fallegu systur Ingibjörg töffari með hanakamb
og Guðrún Helga dugleg að púsla
Það sem þarf að skoða í Uppsala er dómkirkjan og H&M.
Við skoðuðum hvoru tveggja og hér má sjá Ingunni í dómkirkjunni.
Háskólinn
Frjáls hugsun er mikilvæg,
en það er mikilvægara að hugsa rökrétt.
Skemmtilegur bekkur þar sem hægt er að hvíla lúin bein á lúnum beinum furðuskepnu. Rólegheit og afslappelsi í þessum fallega bæ sem er víst á stærð við Reykjavík.
Ummæli