Meret Oppenheim-Ma Gouvernante


Þetta verk var til sýnis í Moderna Museet og ég mundi svo vel eftir því að hafa séð þetta en alls ekki eftir listakonunni eða hvar ég hefði séð það. Kannski var hugmyndin bara svona kunnugleg. Hvaða hugmynd þá?

Fóstran sem kemur með allt færandi hendi. Bundin saman eins og steik sem reidd er fram á fati. Auðvitað kvenleg eins og skórnir bera með sér, en hvað með þessar krullur?

Ummæli

Vinsælar færslur