Hrekkjavaka 1938

Í október 1938 var útvarpað þætti Orsons Welles War of the Worlds. Wells taldi óþarft að greina frá því að þátturinn væri uppspuni og lagði sig sérstaklega fram um að gera hann sem raunverulegastan, þannig að hann líktist venjulegri fréttaútsendingu. Geimverur höfðu tekið yfir Evrópu. Hlustendum CBS var sagt að búa sig undir endalok heimsins, og það gerðu þeir!



Útvarpið var nokkuð nýr miðill á þessum tíma og vissulega stríðsástand í heiminum svo ekki áttu hlustendur langt að sækja óttann, en þarna koma fram gríðarleg áhrif útvarpsins sem miðils



Samt sem áður trúðu menn því á árunum sem á eftir komu að áróður í fjölmiðlum væri næsta bitlaus því "vísindalegar sannanir" studdu þá skoðun.

Ummæli

Vinsælar færslur