Draumalandið
Ég var að enda við að horfa á Draumalandið og tók eftir örlitlum ramma fremst í myndinni sem okkur tókst svo að frysta og hann er grár og örlítið skakkur og þar stendur:
m Failure
Date Detected
tdown in Progress
Failure er skrifað stórum grænum stöfum en hinir eru hvítir.
Truflunin sést ekki svo mikið en nóg samt til þess að þetta getur ekki verið óvart.
Er þetta dæmi um næmingu (e. priming)? Eða er diskurinn minn bara eitthvað ónýtur?
m Failure
Date Detected
tdown in Progress
Failure er skrifað stórum grænum stöfum en hinir eru hvítir.
Truflunin sést ekki svo mikið en nóg samt til þess að þetta getur ekki verið óvart.
Er þetta dæmi um næmingu (e. priming)? Eða er diskurinn minn bara eitthvað ónýtur?
Ummæli