Auglýsing með duldum skilaboðum
eftir ca 24 sekúndur þegar verið er að tala um Gore og hvítir stafir renna yfir svartan grunninn, flýgur yfir orðið RATS áður en stafirnir mynda textann í auglýsingunni. Ég heyrði fyrir nokkrum árum af svona priming (ísl.næming) sem ætti að hafa þau áhrif að allir færu og keyptu sér kók í bíóhléum og svona. En sálfræðingar hafa víst fundið út að þetta virkar og þarna er þetta komið í auglýsningu frá stuðningsmönnum Bush.
Ummæli
spurning um hvort þessi fræði virka á mig?