Measuring the Universe



Skemmtileg hugmynd hjá Roman Ondák. Gefur líka sjónarhorn á meðalmennskuna, flott að sjá hvað fólk er í rauninni á sömu línunni. Allir þessir einstaklingar með sínar sérstöku hugmyndir og sitt einstaka gerðarlag komast svo sorglega stutt frá meðalmenninu. Það skiptir ekki máli hvort það er talað um samfélag eða einstaklinga, menn raðast á veggina eins og maurar í halarófu.

Ummæli

Vinsælar færslur