Svo dásamlegt

að horfa á fólkið á ströndinni út um gluggann. Að njóta kaffisopans með Madeleine Peyroux og finna kroppinn vakna til lífsins. Bækurnar bíða bústnar og bljúgar en fyrst á dagskrá er að vippa vöðvabólgunni í ræktina og reyna að róa hana örlítið...

Ummæli

Vinsælar færslur