Takk fyrir Andrés, gaman að þú látir vita af þér hér :) Mér finnst það að blogga svolítið eins og að tala bak við svona spegil eins og er í yfirheyrsluherbergjunum í sakamálaþáttum í sjónvarpinu, þú veist að það er möguleiki að einhver sé á bak við og horfi á, en sérð ekki neitt sjálfur og því allt eins líklegt að herbergið sé tómt :)
Ummæli
Andrés