Í tilefni dagsins
Í dag verður Barrack Obama settur í embætti forseta Bandaríkjanna. Ég hefði frekar viljað sjá Hillary Clinton í þeim sporum en bandaríkjamenn mega vera stolltir af því að hafa yfirstigið a.m.k. að hluta til þessa miklu meinloku í bandarísku samfélagi.
Ég segi að hluta til vegna þess ég las um rannsókn sem er í gangi og kallast The Implicit Association Test. Rannsóknin gengur út á það að mæla ósjálfráða svörun, eða það sem gerist í undirmeðvitundinni þegar fólk þarf að tengja saman hugmyndir. Prófið eða öllu heldur prófin eru margs konar en meðal annars er próf sem gengur út á að flokka myndir af fólki, ýmist dökku eða ljósu á hörund, og merkingarþrungin orð eins og Hurt, Evil, Glorious og Wonderful, í tvo flokka. Í fyrri hlutanum á að flokka European American or Bad í einn flokk og African American or Good í annan. Í seinni hlutanum á svo að flokka European American or Good saman og African American or Bad saman. Þátttakendum er uppálagt að vera eins fljótir og þeir geta- og svo er flokkurnartíminn mældur. Niðurstöðurnar sýna að fólk er fjótara í seinni hlutanum. Fólk, hvort sem það er hvítt eða svart á hörund á auðveldara með að tengja saman hvíta karla (held það hafi bara verið myndir af körlum) og jákvæð orð annars vegar og svarta karla og neikvæð orð. 80% þeirra sem hafa tekið prófið til þessa hafa jákvæðari hugmyndir um hvíta (Gladwell 2007). Á heimasíðunni segir:
Project Implicit represents a collaborative research effort between researchers at Harvard University, the University of Virginia, and University of Washington. While the particular purposes of each study vary considerably, most studies available at Project Implicit examine thoughts and feelings that exist either outside of conscious awareness or outside of conscious control. The primary goals of Project Implicit are to provide a safe, secure, and well-designed virtual environment to investigate psychological issues and, at the same time, provide visitors and participants with an experience that is both educational and engaging.
Project Implicit is a Virtual Laboratory for the social and behavioral sciences designed to facilitate the research of implicit social cognition: cognitions, feelings, and evaluations that are not necessarily available to conscious awareness, conscious control, conscious intention, or self-reflection. Project Implicit comprises a network of laboratories, technicians, and research scientists at Harvard University, the University of Washington, and the University of Virginia. The project was initially launched as a demonstration website in 1998 at Yale University, and began to function fully as a research enterprise following a grant from the National Institute of Mental Health in 2003.
Það er óskandi að Obama verði gott innlegg á harðadiska mannkynsins.
Ég segi að hluta til vegna þess ég las um rannsókn sem er í gangi og kallast The Implicit Association Test. Rannsóknin gengur út á það að mæla ósjálfráða svörun, eða það sem gerist í undirmeðvitundinni þegar fólk þarf að tengja saman hugmyndir. Prófið eða öllu heldur prófin eru margs konar en meðal annars er próf sem gengur út á að flokka myndir af fólki, ýmist dökku eða ljósu á hörund, og merkingarþrungin orð eins og Hurt, Evil, Glorious og Wonderful, í tvo flokka. Í fyrri hlutanum á að flokka European American or Bad í einn flokk og African American or Good í annan. Í seinni hlutanum á svo að flokka European American or Good saman og African American or Bad saman. Þátttakendum er uppálagt að vera eins fljótir og þeir geta- og svo er flokkurnartíminn mældur. Niðurstöðurnar sýna að fólk er fjótara í seinni hlutanum. Fólk, hvort sem það er hvítt eða svart á hörund á auðveldara með að tengja saman hvíta karla (held það hafi bara verið myndir af körlum) og jákvæð orð annars vegar og svarta karla og neikvæð orð. 80% þeirra sem hafa tekið prófið til þessa hafa jákvæðari hugmyndir um hvíta (Gladwell 2007). Á heimasíðunni segir:
Project Implicit represents a collaborative research effort between researchers at Harvard University, the University of Virginia, and University of Washington. While the particular purposes of each study vary considerably, most studies available at Project Implicit examine thoughts and feelings that exist either outside of conscious awareness or outside of conscious control. The primary goals of Project Implicit are to provide a safe, secure, and well-designed virtual environment to investigate psychological issues and, at the same time, provide visitors and participants with an experience that is both educational and engaging.
Project Implicit is a Virtual Laboratory for the social and behavioral sciences designed to facilitate the research of implicit social cognition: cognitions, feelings, and evaluations that are not necessarily available to conscious awareness, conscious control, conscious intention, or self-reflection. Project Implicit comprises a network of laboratories, technicians, and research scientists at Harvard University, the University of Washington, and the University of Virginia. The project was initially launched as a demonstration website in 1998 at Yale University, and began to function fully as a research enterprise following a grant from the National Institute of Mental Health in 2003.
Það er óskandi að Obama verði gott innlegg á harðadiska mannkynsins.
Ummæli