Próflestur

Stelpurnar á efri hæðinni spila fyrir mig mis-skemmtilega popptónlist í próflestrinum. Spurning um að senda þeim hátíðlega tilkynningu um að ég sé í próflestri?

Ummæli

Nafnlaus sagði…
sjitt! þú ert með klassa granna eins og ég. Minn fær þó vikulega útrás þessa dagana niðri í miðbæ...
knús M
Fjóla Dögg sagði…
Settu bréf í póstlúgurnar um að þú sért í próflestri og að tónlist yfir ákveðnum hávaðamörkum trufli þig mjög mikið. Þú bara verður.
hmmmm velti því fyrir mér hvort þær lesi bloggið mitt!! Ekki heyrst múkk síðan ég skrifaði þetta...

Vinsælar færslur