Stelpurnar á efri hæðinni spila fyrir mig mis-skemmtilega popptónlist í próflestrinum. Spurning um að senda þeim hátíðlega tilkynningu um að ég sé í próflestri?
Ummæli
Nafnlaus sagði…
sjitt! þú ert með klassa granna eins og ég. Minn fær þó vikulega útrás þessa dagana niðri í miðbæ... knús M
Ummæli
knús M