Hamingjan
Fyrirtaks fyrirlestur. Hann sýnir fram á hvernig hvernig fólk sem fær val gerir það óhamingjusamara en það fólk sem fær ekki að velja. Og svo er hér fyrirlestur sem Barry Schwarts heldur. Stórgóður líka. Hann skrifaði bók um efnið sem heitir The Paradox of Choice. Ég mæli eindregið með því að hlusta á þessar samtals ríflega 40 mínútur. Ég gekk frá í eldhúsinu og braut saman þvott á meðan :)
Ummæli