Það er dálítið furðulegt að vera að lesa um Karl Marx þessa dagana. Þetta hljómar eitthvað svo nútímalegt hjá honum. Arðrán og kreppur. En hann átti auðvitað við annarskonar kreppur að mestu leiti. Það má samt segja að það hafi verið umframframleiðsla á húsnæði. En Marx hafði ekki ímyndunarafl til að sjá fyrir reikniskúnstir nútímans.
- Fá tengil
- X
- Tölvupóstur
- Önnur forrit
Ummæli
Þetta kom upp þegar ég gúglaði kreppa.
Fjóla