Narodna Musika
Það er umfjöllun um Hauk og Narodna Musika í Morgunblaðinu í dag (bls37)
Fyrirsögnin er "Hitað upp fyrir brúðkaup"
Blaðamaður (Vernharður Linnet) virðist hafa verið hálf svekktur að fá ekki að heyra meira frá Hauki, Borislav, Þorgrími og Erik því hann segir:
"Hljómsveitin leikur búlgarska tónlist eins og hún er leikin á alþýðuskemmtunum þar í landi og maður hafði það á tilfinningunni að þeir félagar hefðu rétt náð að hita sig upp þegar klukkutíma efnisskrá þeirra lauk- það hefur örugglega rokið betur af þeim er þeir léku í nokkra klukkutíma í brúðkaupi kvöldið eftir"
hmmmm.... rauk af þeim?
Fyrirsögnin er "Hitað upp fyrir brúðkaup"
Blaðamaður (Vernharður Linnet) virðist hafa verið hálf svekktur að fá ekki að heyra meira frá Hauki, Borislav, Þorgrími og Erik því hann segir:
"Hljómsveitin leikur búlgarska tónlist eins og hún er leikin á alþýðuskemmtunum þar í landi og maður hafði það á tilfinningunni að þeir félagar hefðu rétt náð að hita sig upp þegar klukkutíma efnisskrá þeirra lauk- það hefur örugglega rokið betur af þeim er þeir léku í nokkra klukkutíma í brúðkaupi kvöldið eftir"
hmmmm.... rauk af þeim?
Ummæli
luv M
Kveðja Linda