Jæja. Skrítin þessi tilfinning að finnast allt vera að fara til fjandans. Hún er mjög svo áþreifanleg hjá mér því ég er búin að vera með tannpínu og hef varla getað einbeitt mér að nokkrum hlut vegna hennar. Kom svo í ljós að hugsanlegt er að taugin í tönninni sé ónýt. Ég er víst svo mikið karlmenni að harka af mér sársaukann. Getur einhver sagt mér hvort það er vor í lofti?
- Fá tengil
- X
- Tölvupóstur
- Önnur forrit
Ummæli
og sumarið er að koma. Guð hvað ég hlakka til :)
-Marín
Kv. Linda