Í sæluvímu

Ég fór á frábæra tónleika í kvöld. Ég er enn með brosið í augunum. Víkingur og Denis Bouriakov í salnum í ótrúlegri rúsíbanareið. Hefði gjarnan vilja heyra Prokovief aftur. Bara svona til að athuga hvort ég heyrði ekki örugglega rétt. Náði þessu varla þetta var svo hratt. Og veikt.
Stuð-stuð-stuð.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Ef ég man rétt þá átt þú 2 afmælistöffara í dag....er það ekki rétt hjá mér. Bestu kveðjur í tilefni dagsins til ykkar allra.
kv.María
Nafnlaus sagði…
Takk fyrir að muna eftir deginum :)

Hér eru þriggja ára gaurar að hjóla á þríhjólum :)

Kerla.
Nafnlaus sagði…
Til hamingju með afmælisdrengina - aðeins of seint þó ......
Kv. Linda

Vinsælar færslur