Í sæluvímu
Ég fór á frábæra tónleika í kvöld. Ég er enn með brosið í augunum. Víkingur og Denis Bouriakov í salnum í ótrúlegri rúsíbanareið. Hefði gjarnan vilja heyra Prokovief aftur. Bara svona til að athuga hvort ég heyrði ekki örugglega rétt. Náði þessu varla þetta var svo hratt. Og veikt.
Stuð-stuð-stuð.
Stuð-stuð-stuð.
Ummæli
kv.María
Hér eru þriggja ára gaurar að hjóla á þríhjólum :)
Kerla.
Kv. Linda