Fiskisaga

Aumur lesandi Morgunblaðsins furðar sig á því að verð á geitaosti hafi hækkað um 30% eins og hendi væri veifað. Það kemur svo upp úr dúrnum að verðið hefur hækkað í Ostabúðinni Bitruhálsi. Sú búð var keypt af eigendum Fiskisögu nýlega. Þetta er því engin tilviljun. Margar sögur fara af siðferðisbrestum þessa eigenda og því góðar ástæður fyrir því að sniðganga Ostabúðina Bitruhálsi eins og fiskbúðir Fiskisögu.

Ummæli

Vinsælar færslur