Afmæliskveðjur
Þetta var í einu kortinu sem við Gunnar fengum á afmælunum okkar
Æfin hún líður í árum og tugum
stundum við lifum í dægurflugum.
Gleðinnar gætum í leik og starfi
þá vex ekki garðinum okkar arfi.
Gæfan og gróskan fylgi ykkur alltaf hvar sem þið eruð.
Góða ferð.
Æfin hún líður í árum og tugum
stundum við lifum í dægurflugum.
Gleðinnar gætum í leik og starfi
þá vex ekki garðinum okkar arfi.
Gæfan og gróskan fylgi ykkur alltaf hvar sem þið eruð.
Góða ferð.
Ummæli