Kaffihús
Eftirlætis kaffihúsið mitt er Súfistinn í bókabúð Máls og menningar á laugarvegi. Þar ráfa ég um búðina og finn mér bækur og blöð til að glugga í og fæ mér svo kaffibolla. Og næs tónlist og enginn reykur. Helst vil ég fara ein og snemma dags. En hvernig má það vera að þeim sem kaupa sér dýrasta kaffibollann í bænum er boðið upp á svona ógeðsleg klósett?
Ummæli
Kv.
Fjóla
Hvar?
Kerla