Kaffihús

Eftirlætis kaffihúsið mitt er Súfistinn í bókabúð Máls og menningar á laugarvegi. Þar ráfa ég um búðina og finn mér bækur og blöð til að glugga í og fæ mér svo kaffibolla. Og næs tónlist og enginn reykur. Helst vil ég fara ein og snemma dags. En hvernig má það vera að þeim sem kaupa sér dýrasta kaffibollann í bænum er boðið upp á svona ógeðsleg klósett?

Ummæli

Sammála, klósettið þarna er ógeðslegt. Ég fer þangað reyndar voðalega sjaldan þar sem ég fæ aðeins ódýrara og aðeins betra kaffi annars staðar.
Kv.
Fjóla
Nafnlaus sagði…
En færðu bækur?
Hvar?
Kerla

Vinsælar færslur