Þegar ég hlusta á Ellu Fizgerald þá velti ég því fyrir mér hvernig fólk treysti sér til að syngja eftir að heyra hana. Hún er fædd 1917. Það er svo margt sem ég er spennt fyrir sem átti sér stað í byrjun 20 aldar. Ég fæddist of seint! Ég hefði samt helst viljað fæðast um 1950. Eða nei um 1930! Jæja, ætli það séu fleiri sem vilja hafa fæðst á örðum tíma?
Já, grasið er alltaf grænna hinumegin er það ekki?
Já, grasið er alltaf grænna hinumegin er það ekki?
Ummæli
kv Marín