Þær fengu nú ærlegan skell um helgina sjálfstæðiskonurnar.
En nú hamast þau öll við að benda á að kosið hafi verið um einstaklinga. Þar sannast það enn og aftur að karlar eru hæfari en konur. Að minsta kosti í sjálfstæðisflokknum. En hvað samfylkingin er heppin að fá allar hæfu konurnar til sín!
En nú hamast þau öll við að benda á að kosið hafi verið um einstaklinga. Þar sannast það enn og aftur að karlar eru hæfari en konur. Að minsta kosti í sjálfstæðisflokknum. En hvað samfylkingin er heppin að fá allar hæfu konurnar til sín!
Ummæli