Jæja, það endar alltaf með því að maður verður að kveikja á heilanum aftur. Og hann hrekkur af stað með svaka skruðningum og tilheyrandi konfektkassabulli.
Lengi lifi bullið.

Ummæli

Vinsælar færslur