Ný hagfræði, nýir hagfræðingar

Enn og aftur um hagfræði. Það er vissulega nauðsynlegt að koma hagkerfinu af stað aftur eins og allir keppast við að segja, en ég spyf hvort það sé ekki nauðsynlegt líka að breyta hagkerfinu eins og það leggur sig? Nú veit ég að það er ekkert lítið mál og ég hef alls ekki nægan skilning á því hvernig það ætti að vera gert en ég er ekkert voðalega tilbúin að rétta bara við tækið og halda bara svo áfram í klessubílaleik og vona að næst verði það eitthvert annað ríki sem lendir undir í fjörinu. En ekki eru allir sammála mér. Patricia Cohen skrifar á vef New York Times um hagfræðinga og viðhorf þeirra til fræðigreinarinnar og hún hefur svipaðar áhyggjur og ég. Í inngangi greinarinnar skrifar hún að það hafi tekið hagræðinga 10 ár að yfirgefa "Phillips kúrvuna" eftir að hún hafði verið prófuð af raunveruleikanum og ekki staðist. Það vill svo til að í kennslubókinni minni er fjallað ítrekað og ítarlega um þessa kenningu. Bókin var endurskoðuð og útgefin árið 2008. Þessi kennslubók er kennd að ég held í flestum inngangskúrsum í hagfræði hvort sem þeir eru ætlaðir nemum í hagfræði eða viðskiptafræði og í HÍ, HR og á Bifröst. Ég tek það þó fram að ég hef ekki lesið kaflann um Pillipskúrvuna. Það getur því vel verið að hann í honum komi fram að kenningin standist ekki.

Greinin ber heitið Ivory Tower Unswayed by Crashing Economy og þar segir meðal annars:

James K. Galbraith, an economist at the Lyndon B. Johnson School of Public Affairs at the University of Texas, who has frequently been at odds with free marketers, said, “I don’t detect any change at all.” Academic economists are “like an ostrich with its head in the sand.”

“It’s business as usual,” he said. “I’m not conscious that there is a fundamental re-examination going on in journals.”

Unquestioning loyalty to a particular idea is what Robert J. Shiller, an economist at Yale, says is the reason the profession failed to foresee the financial collapse. He blames “groupthink,” the tendency to agree with the consensus. People don’t deviate from the conventional wisdom for fear they won’t be taken seriously, Mr. Shiller maintains. Wander too far and you find yourself on the fringe. The pattern is self-replicating. Graduate students who stray too far from the dominant theory and methods seriously reduce their chances of getting an academic job.

“I fear that there will not be much change in basic paradigms,” Mr. Shiller wrote in an e-mail message. “The rational expectations models will be tweaked to account for the current crisis. The basic curriculum will not change.”

“I hope I am wrong,” he added.

Ummæli

Vinsælar færslur